


Eitt af lykilatriðunum fyrir rekstraraðila atvinnutækja felst í góðri þjónustu við tækjabúnaðinn.
Þjónustuverkstæði Véltinda á höfuðborgarsvæðinu er rekið af Vélrás í sama húsnæði og Véltindar starfrækja verslun sína - Klettagörðum 12. Vélrás rekur auk þessa einnig verkstæði að Álhellu 4 í Hafnarfirði og eru atvinnutæki frá Véltindum þjónustuð á báðum staðsetningum.
