top of page

Þjónustuverkstæði
...Grunnurinn felst í góðri þjónustu



Eitt af lykilatriðunum fyrir rekstraraðila atvinnutækja felst í góðri þjónustu við tækjabúnaðinn.
Þjónustuverkstæði Véltinda á höfuðborgarsvæðinu er rekið af Vélrás í sama húsnæði og Véltindar starfrækja verslun sína - Klettagörðum 12. Vélrás rekur auk þessa einnig verkstæði að Álhellu 4 í Hafnarfirði og eru atvinnutæki frá Véltindum þjónustuð á báðum staðsetningum.

Opnunartími verkstæðis hjá Vélrás: Höfuðborgarsvæðið
Mánudagar - Föstudagar: Frá 08:00 - 18:00
Tímabókanir í síma: 555-6670
Neyðarsími: 8601860

Viðurkenndir þjónustuaðilar: Landsbyggðin
Véltindar hafa gert samning við nokkur þjónustufyrirtæki utan höfuðborgarsvæðisins til þess að kynna og þjónusta vörur og tæki sem Véltindar hafa umboð fyrir.
Þessi fyrirtæki eru öll vel þekkt og virt á sínum heimaslóðum en þau eru
Vélaverkstæði Þóris ehf, Selfossi - Sími: 482-3548
Verkstæði Svans ehf, Egilstöðum - Sími: 895-2196
Kraftbílar ehf, Akureyri - Sími: 464-000
bottom of page