Porter NP6 - Grindarbíll
Langar þig að setja vörukassa, ruslapressu, svefnrými eða eitthvað allt annað á bílinn?
Í ljósi mikils buðarþols eru möguleikarnir sannarlega margir þegar kemur að Porter. Söludeild Véltinda getur einnig boðið fjölmargar sérhæfðar lausnir fyrir þessar grindur s.s.Vörurými, veitingarými, svefnrými o.fl. sem hægt er að byggja á grindina.
Velja rétta grunninn
Pieggo Porter NP6 fæst í fjórum mismunandi grindargerðum. Val er um mismunandi lengdir ásamt því hvort að bifreiðin skuli vera á einföldu eða tvöföldu að aftan. Við val á þessu þarf að huga vel að því hversu mikið bifreiðin þarf að geta borið auk þess hversu mikla lengd þörf er á.
Burðargeta á grindarbíl er frá 1.130Kg - 1.610 Kg og byggir á útfærslu
Hér að ofan má sjá lengdarútfærslur sem eru í boði.
Vistvænn kostur
Valmöguleiki er á því að fá bifreiðina í vistvænni bensín/metan útfærslu.
Margir litamöguleikar
Gott úrval sýningarbíla á staðnum
Porter NP6 - Með föstum palli
Frábær í snattinu og þegar flytja þarf hina ýmsu lausamuni
Piaggio Porter NP6 fæst með föstum palli í nokkrum útfærslum.
Valmöguleiki er á að fá bifreiðina á tvöföldu að aftan fyrir meiri burð
en einnig á einföldu. Þá eru einnig nokkrar lengdir og gerðir af pöllum í boði
Pallbíll sem leynir á sér
Val er um lengdir á pöllum.
Mesta lengd er 2.800mm X 1.680mm breidd.
Burðarþol bíls með föstum palli er frá 950 Kg - 1440 Kg
*Burðarþolið ræðst fyrst og fremst af því hvort að bifreiðin er á einföldu eða tvöföldu að aftan.
Porter NP6 - Með sturtupalli
Hörkutól á þröngum svæðum - öflug sturta sem einfaldar vinnuna
Piaggio Porter NP6 fæst með vönduðum sturtupalli í nokkrum útfærslum.
Valmöguleiki er á að fá bifreiðina á tvöföldu að aftan fyrir meiri burð
en einnig á einföldu. Þá eru einnig nokkrar lengdir og gerðir af pöllum í boði
Sturtupallur er góður kostur
Val er um lengdir á pöllum.
Mesta lengd er 3,080mm X 1.800mm breidd.
Burðarþol bíls með sturtupalli er frá 860 Kg - 1345 Kg
*Burðarþolið ræðst fyrst og fremst af því hvort að bifreiðin er á einföldu eða tvöföldu að aftan.