top of page

"Smelltu á hnappana hér að ofan og kynntu þér úrvalið"

Véltindar bjóða breiða vörulínu af Hyundai lyfturum og pallettutjökkum. Bifreiðar og vinnuvélar frá þessum framleiðanda hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi um árabil. Vörulínan sem Véltindar bjóða nær allt frá einföldustu pallettutjökkum uppí 16t vélar í fjölmörgum útfærslum.      

Öflugur framleiðandi

Sterkbyggðar vélar

Breitt úrval

Góð þjónusta

Heavy Line Forklift_Screensavers - 1920x1080_EN_edited.jpg
20180903_HHM-white.png

Er kominn tími á nýjan lyftara?

Kynntu þér úrvalið frá Hyundai

Lyftari
Lyftari
Low res-A-70D-9V-RGB-4.jpg

Dísel? - Rafmagn? - Lyftigeta? - Notkunarsvið?

-Það er að mörgu að huga við val á rétta lyftibúnaðinum.     

pallettutjakkar

Sendu okkur fyrirspurn og við leiðbeinum þér

Takk fyrir að hafa samband

bottom of page