top of page
StoreVan - ...Breyttu vinnubílnum í vandað verkfæri!
Komdu skipulagi á vinnubílinn þinn
Véltindar eru umboðsaðili fyrir StoreVan á Íslandi. StoreVan hefur um árabil hasslað sér völl sem einn af fremstu framleiðendum geymslulausna fyrir sendibifreiðar s.s hillukerfa, þakboga, þakgrinda, innréttinga o.fl.
Vöruúrval StoreVan er breitt og lausnir oft sérsniðnar að hinum ólíku bifreiðategundum en allar miðaðar að því að bæta skipulag og notagildi vinnubifreiða.
Kynntu þér lausnirnar frá StoreVan.
Hér má skoða nokkrar lausnir hjá Storevan sniðnar að ákveðnum bifreiðum
Hafðu samband við söludeild: Sími: 561-7000
Ráðgjafar í þjónustudeild Véltinda aðstoða þig við að finna þann búnað frá StoreVan sem hentar þinni bifreið. Véltindar hafa langa reynslu af og geta boðið uppsetingu á búnaði í bifreiðar eftir óskum viðskiptavina.
bottom of page