top of page

Nánari upplýsingar:

 

Extra einangrað hús (einstaklega hljóðlátur og þéttur)

Stór 50l ísskápur og 50l einangrað kælibox

Örbylgjuofn

Auka hljóðkerfi (bassabox, auka hátalarar og magnari)

Premium leðursæti með hita og kælingu og snúning á farþegasæti

Leðurklætt aðgerðarstýri

Tölvustýrð miðstöð með loftkælingu

Stórt skjátæki með Navigation með Íslandskorti

Fjartengibúnaður fyrir þjónustuaðila

Samlitar hliðarklæðningar á milli hjóla og spoilerar á þaki og hliðum með gúmmíkanti á endum

Nav drif

Hill holder

Alcoa Dura Bright álfelgur

Vigtunarbúnaður

Aflúrtak á mótor

ADR

ZF Intarder (Retarder)

ACC (Active Cruise Control með fjarlægðaskynjara)

120 A altenator

2x 220A High performance rafgeymar

Full LED aðalljós með innbyggðum þokuljósum með beygjustýringu

LED afturljós

Hybrid framstuðari (neðri hluti úr stáli)

6 kW olíumiðstöð

Upphituð framrúða

Ljóskastarar í grind og gul vinnuljós

Klæðning í kringum dráttarstól

Dráttarstóll með loftfærslu

Air dump á afturhásingu

 

Og svo mætti lengja telja..

 

IVECO S-WAY ON AS440X57 6X4

 • Til sölu IVECO X-WAY ON AS440X57 6X4

  Nýskráður 04/2021

  Ekinn 277.000.km

  13l 570 hp vél

  Dæla og sturtugír

  Loftjaðrandi hásingar að aftan og parabel að framan

  16 gíra sjálfskiptur og 2 bakkgírar

  Drif á báðum afturhásingum og handvirkar driflæsingar þversum og langsum

  Breitt háþekju ökumannshús loftfjaðrandi með flötu gólfi.

  Breið premium koja

  Verð: 18.990.000. án vsk.

bottom of page