top of page
Innflutningur á notuðum atvinnubílum
...Ný nálgun í notuðum atvinnubílum
Véltindar eru samstarfsaðili Class Trucks á Íslandi og aðstoða þig við öll samskipti vegna áhugaverðra bifreiða.
Kostirnir við að velja notaðar bifreiðar frá Class Trucks eru fjölmargir en þar má helst nefna:
-
Bifreiðarnar eru að meðaltali 2-3 ára gamlar
-
Hafa verið í eigu sama aðila allan tíman
-
Full þjónustusaga er á bak við bifreiðarnar
-
Bílstjórar sem starfa hjá Girteka fá þjálfun í meðferð bifreiðana
-
Allir bílar sem fara á sölu fara í gegnum ítarlegt 67 punkta skoðunarferli
Nýjustu bílar á skrá hjá Class Trucks
*ATH neðangreindar upplýsingar innihalda ekki frakt og innflutningsgjöld til Íslands.
Hafðu samband og við getum bókað skoðun á
bifreið í beinu streymi frá Íslandi.
bottom of page