Fréttahornið
Samhliða aukinni bólusetningu vegna Covid19 munu starfsmenn á sölusviði Véltinda verða á ferðinni um landið á vormánuðum 2021. Hægt er að óska eftir heimsóknum í síma: 561-7000
Véltindar hafa opnað söluskrifstofur að Klettagörðum 12. Aðkoma og bílastæði fyrir viðskiptavini er að vestanverðu.