top of page

Lýsing á farþegarými:

Tvöfalt litað gler í farþegarými

Handföng aftan á sætisbökum

Armpúðar

3-punkta belti

Stök sæti með bakstillingum

Hækkun á öftustu sætaröð

Lækkað gólf í farangurshólfi aftast í rútunni.

Hólf fyrir varadekk

Teppi í farangurhólfi

Lýsing í farangurshólfi

Hljóð og hitaeinangrun í hliðum og lofti fyrir norðlægar slóðir

Loftlúga - neyðarútgangur (970*630 mm)

Upphækkað gólf með hljóð og hitaeinangrun undir sætum, sæti fest á hlið

Gólflýsing innfelld í ál-lista í gönguleið (flór);

LED lýsing í farþegarými innfelld í ál-lista (dag og nótt)

Gólfefni með hálkuvörn, klætt 20mm upp á hliðar

Loftkæling í farþegarými - kæligeta 10.8 Kw;

Farangurhillur í farþegarými með LED lýsingu (day and night) í ál-listum, auk lýsingar og

loftrista sem er stjórnað af farþega

Pioneer hátalarar í farþegarými

Glerskilrúm fyrir aftan ökumann

Miðstöð í farþegarými - hefðbundinn miðstöð fyrir framan hjólskálar í farþegarými (2 + 2 m);

með Denso vatnsdælu og Bosch segulloka.

Festing á sætum: Fótur-veggfesting

Rafmangsopnun á farþegahurð

Fjaðrandi ökumannssæti með armpúða og hita

Velour teppi á gólfi milli sæta í inngangi

Viðbótarhitari 2kW, aftast fyrir miðjum inngangi

Olíumiðstöð 10kW

Míkrafónn fyrir ökumann / guide.

19 tommu skjár

USB tengin í öllum sætaröðum

Gluggatjöld í farþegarými

IVECO Daily L5H2 19+1 Tourist 50C18HA8/P 5.6T

  • IVECO Daily L5H2 19+1 Tourist 50C18HA8/P 5.6T

    Air Pro tölvustýrð loftpúðafjöðrun

    Vél: 3.0 180 hestöfl / 430Nm

    Hi-Matic 8 gíra sjálfskipting

    Dráttarbeisli með 3.5t dráttargetu

    Bakkmyndavél með skjá fyrir ökumann

    Krómaðir hjólkoppar

    Webasto olíumiðstöð fyrir vél og hús

    Samlitir stuðarar og hliðarlistar

    Sjálfvirk miðstöð með loftkælingu

    Regn og birtuskynjari

    Cruise Control með fjarlægðaskynjara

    Full LED aðalljós með beygjustýringu

    Leðurklætt aðgerðarstýri

    Traction plús drifaukningarbúnaður fyrir erfið akstursskilyrði

    Side wind assist stöðugleikakerfi fyrir hliðarvind

    Heildarverð án vsk Kr: 17.480.000.

    Hafið samband og fáið frekari upplýsingar hjá sölumönnum atvinnubíla í síma 5617013 eða veltindar@veltindar.is

     

bottom of page