Helsti staðalbúnaður:
- Fjaðrandi ökumanns sæti með armp og hita
- Loftpúði fyrir ökumann og farþega
- Hilla fyrir ofan ökumann
- Rafhitaðir og upphitaðir hliðarspeglar
- 12 volt tengi
- Handföng við ökumanns og farþegahurð
- Aðgerðarstýri
- Útvarp með Bluetooth, USB & AUX
- Dekkjastærð 34“
- 3.500.kg dráttargeta
- Fullkominn aksturstölva
- 180 ampera altenator
Aukabúnaður
· Fjaðrandi farþegasæti með armpúða og hita
· Loftpúði fyrir farþega
· IVECOCONNECT 7“ skjátæki
· Cruise Control
· Tölvustýrði miðstöð með loftkælingu
Hafið samband og fáið tilboð hjá sölumönnum atvinnubíla í síma 5617013 eða veltindar@veltindar.is
IVECO DAILY 4X4 Hópferðabíll 18+1+1
IVECO DAILY 4X4 L4H2 18+1+1 Forveda hópferðarbíll 7.0t
Vélbúnaður:
3.0 TDI 180 hp
430NM tog
Gírkassi
Hi-Matic 8 gíra ssk
Drifbúnaður
- Millikassi með lágu og háu drifi - Loftlæsingar - Læsing á millikassa - 100% læsing á fram og afturdrifi
- 18+1+1
- Öll sæti í farþegarými með flýtifestingum
- Tvöfalt gler
- Ofnar í hliðum
- Auka Eperspecher olíumiðstöð aftast í flutningsrými
- Loftkæling í loftstokkum
- Websto olíumiðstöð fyrir vél og miðstöð í bílstjórarými